top of page

Burstner Premio Life 430 TS 2022 hjólhýsi með svefnpláss fyrir 4 manns. Eigin þyngd 982 kg og heildarþyngd 1100 kg, stutt og þægilegt hjólhýsi í akstri sem flestir bílar geta dregið.

 

Það sem fylgir með:

-Diskar og hnífapör

-Pottar og pönnur

-Kælir með frystir

-Rafmagns- og/eða gas ofn til upphitunar

-Klósettaðstaða og sturta í vagninum

-Gaskútur

-Útileguborð og 4 stólar

-Sængur og koddar (fyrir auka gjald 5.000 kr)

 

50.000 kr. tryggingargjald er gteitt strax við bókun. 

170.000 kr. vikugjald er greitt áður/þegar hjólhýsi er sótt.
Tryggingagjald er endurgreitt í lok þegar hýsið er skilað í topp lagi.
 
Skilmálar:
- Leigutaki ber ábyrgð á vagninum og búnaði hans, og skuldbindur leigutaki sig til að bæta það tjón sem verða kann á vagninum á meðan á leigutíma stendur.
- Reykingar og allt dýrahald eru með öllu bannað í ferðavagninum.
- Ökutæki þarf að hafa viðurkenndan tengibúnað fyrir ferðavagninn.
- Óheimilt er að aka með ferðavagninn um vegleysur, óbrúaðar ár, vegtroðninga, snjóskafla, ís eða aðrar vegleysur.
- Leigutaki skuldbindur sig til að ganga vel um vagninn og skila honum hreinum á umsömdum stað og tíma.
- Sé vagninum ekki skilað hreinum skal leigutaki greiða þrifagjald 20.000 kr.
- Hjólhýsi er afhent á fimmtudögum milli kl. 13:00-18:00 á Reykjanesbær eða Hafnarfiðir samkvæmt samkomulagi.
- Skal skila hjólhýsi á sama stað á miðvikudögum fyrir kl. 16.00 (einnig er hægt að skila fyrr).

Hjólhýsi vika: 16.07-22.07.

SKU: 001
170.000krPrice
Quantity
    bottom of page